Teikningar af íbúðum eru á mismunandi stigi og verða uppfærðar um leið og þær liggja fyrir. Þeir sem eru skráðir á póstlista fá teikningar um leið og þær eru frá gengnar og tilbúnar.
Já. Með því að skrá sig á póstlistann færðu sendar upplýsingar, þ.m.t. skilalýsingu, stærð og verð, áður en íbúðirnar fara í almenna sölu.
Hægt er að skrá sig á póstlista hér neðst á síðunni.
Viltu vita meira?
Framkvæmdir við fyrsta áfanga við Lindarbrún hófust í maí 2022 og má gera ráð fyrir að byggingartími taki rúmlega tvö ár.
Með því að skrá sig á póstlistann færðu sendar upplýsingar, þ.m.t. skilalýsingu, stærð og verð, áður en íbúðirnar fara í almenna sölu.