Bláu svæðin (e. Blue Zone) eru þau svæði í heiminum þar sem fólk lifir að meðaltali lengur en annað fólk. Fólkið, samfélagið, náttúran, maturinn, þjónustan og sveitarfélagið er það sem getur saman myndað samfélag og aðstæður sem svipar til bláu svæðanna.