Bláu svæðin - Blue Zone

Bláu svæðin (e. Blue Zone) eru þau svæði í heiminum þar sem fólk lifir að meðaltali lengur en annað fólk. Fólkið, samfélagið, náttúran, maturinn, þjónustan og sveitarfélagið er það sem getur saman myndað samfélag og aðstæður sem svipar til bláu svæðanna.

  • Náttúruleg hreyfing
    Umhverfi sem stöðugt knýr fólk í hreyfingu þannig dagleg hreyfing verður að reglubundnum lífsstíl
  • Tilgangur
    Að vita sinn tilgang í lífinu
  • Minni streita
    Vinna minna, slaka á, taka sér frí og njóta stundarinnar. Streita leiðir til einkenna sem tengjast öllum helstu aldurstengdum sjúkdómum. Það sem langlífasta fólk heims hefur umfram aðra eru venjur til að varpa álaginu​
  • 80% reglan
    Hætta að borða þegar maginn er 80% fullur
  • Plöntumiðað mataræði
    Borða meira af grænmeti en minna af kjöti og unnum matvörum. Grænmeti og baunir er hornsteinn mataræðis þeirra sem lifa lengst​
  • Vín klukkan fimm
    Flest fólk á Bluezone svæðunum drekkur áfengi í hófi, 1-2 glös á dag með vinum og/eða með mat​
  • Tilheyra
    Rannsóknir sýna að með því að sækja 4x í mánuði einhvers konar samkomur sem eru trúarlegs eðlis þá aukast lífslíkur um 4-14 ár​
  • Nánasta fólkið í fyrsta sæti
    Að setja fjölskyldu og vini í fyrsta sæti lækkar sjúkdóma og dánartíðni fólks​
  • Samfélag
    Félagsleg tengsl hafa áhrif á langlífi fólks og hefur samfélagið mótandi áhrif á heilsuhegðun fólks. Rannsóknir hafa sýnt að reykingar, offita, hamingja og jafnvel einmanaleiki eru smitandi innan samfélaga.

Viltu vita meira?

Áætlað er að framkvæmdir við fyrsta áfanga við Lindarbrún hefjist í maí 2022 og er byggingatími allt að 15 mánuðir.

Með því að skrá sig á póstlistann færðu sendar upplýsingar, þ.m.t. skilalýsingu, stærð og verð, áður en íbúðirnar fara í almenna sölu.

Skráning á póstlista

Áætlað er að framkvæmdir við fyrsta áfanga við Lindarbrún hefjist í maí 2022 og er byggingatími allt að 15 mánuðir.

Með því að skrá sig á póstlistann færðu sendar upplýsingar, þ.m.t. skilalýsingu, stærð og verð, áður en íbúðirnar fara í almenna sölu.