Samningur er við alla íbúa um ákveðna þjónustu sem er veitt af Heilsustofnun. Lögð er áhersla á öryggi, vellíðan, félagslega þætti og að fólk tileinki sér heilbrigðan lífstíl.
Þjónustustjóri starfar á Heilsustofnun og er tengiliður við íbúa.